Loksins fáanlegt á Íslandi

Pottarnir og kerin frá KRETAKOTTA® eru handgerð á Krít og þykja af einstökum gæðum.

KRETAKOTTA® er leiðandi vörumerki á heimsvísu. Vörurnar eru framleiddar úr fyrsta flokks jarðleir án nokkurra aukaefna og innihalda enga umhverfisspillandi þungmálma.

KRETAKOTTA® pottarnir eru frostþolnir og hafa með réttri meðhöndlun reynst afar vel á hinum norðurlöndunum þar sem veðurfar einkennist af jafnvel enn meiri sveiflum en við Íslendingar eigum að venjast.

Frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu.

Vinsælast